Fyrsta arvo sýningin

 

Glæsilegur og skemmtilegur dagur að baki.


Vill þakka öllum sem hjálpuðu mér að setja þessa sýningu saman og öllum þeim sem tóku sér tíma að kíkja við:) Næsta arvo sýning verður 1.maí og munu verða fleirri verk til sýnis.